Velferð barna

Velferð barna

Hvaða hugmynd hefur þú um að auka velferð barna og ungmenna m.t.t. þess hluta þeirra sem býr við afleiðingar fjárhagslegs skorts og/eða félagslegrar einangrunar?

Points

Vaxandi hópur barna og ungmenna fær ekki sömu tækifæri til tómstunda og menntunar og jafnaldrar þeirra, og sum börn fá ekki nægan mat heima fyrir. Þá fjölgar líka börnum sem líða fyrir skort á góðum og gefandi tengslum við jafningja. Og sáralitlu fé er varið til alhliða meðferðar fyrir börn með geðraskanir (sem iðulega eru afleiðingar einhvers ofangreinds). Eitt og annað er hægt að gera til að sporna við þessari óheillaþróun - hverjar eru hugmyndir frambjóðenda?

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information