Af hverju værir þú góður þingmaður fyrir Pírata?

Af hverju værir þú góður þingmaður fyrir Pírata?

Hvaða hæfileikar þínir myndu nýtast vel? Í þingsal? Í nefndarstarfi? Við fjölmiðla? Í faglegu starfi (löggjöf, ályktanir og fyrirspurnir)? Gagnvart Pírötum sem grasrótarsamtök og almennum kjósanda? Gagnvart landsmönnum öllum? Annað?

Points

Tel mig hafa mjög yfirgripsmikla og rekjanlega reynslu sem og þekkingu er myndi nýtast til að koma sjónarmiðum hins almenna vinnandi einstaklings inn á þing, tel mig hafa fram að færa raunhæfar tillögur að lausnum sem nýtast í baráttu gegn fátækt og græðgivæðingu samfélagsins til að ná að sameina aftur sundrað fjölskyldusamfélagið. Sjá:https://valli57.blog.is/blog/valli57/about/ og https://www.linkedin.com/in/%C3%BEorsteinn-valur-baldvinsson-387a7853/

Yfirgripsmikil spurning sem sýnir heildarsamsetningu frambjóðanda gagnvart því starfi sem sóst er eftir

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information