Heilbrigðiskerfið

Heilbrigðiskerfið

Hverju viltu helst beita þér fyrir varðandi aðgengi, skipulag, fjármögnun og rekstrarform heilbrigðisþjónustunnar?

Points

Að dreifa álaginu sem myndast á aðalstöðvar Landsspítalans með því að styrkja nærliggjandi heilbrigðisstöðvar. En einnig með því að setja upp "stafræna lækna" (á veraldarvefnum) sem væru þessir basic spurningalistar sem sjúklingar fylla út ásamt almennum ráðleggingum og upplýsingum (t.d. um biðtíma eða veikir sem eru að ganga).

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information