Lífeyrissjóðir

Lífeyrissjóðir

Hvað viltu gera í málefnum lífeyrissjóða?

Points

Sameina þá alla og setja framlag allra í þjóðarsjóð sem tryggi öllum jafnan rétt óháð starfsgrein, þjóðarsjóður afli tilboða í ávöxtun fjármagnsins frá fagfjárfestum sem verði að tryggja ákveðna lágmarks ávöxtun. Þjóðarsjóður hafi heimild til að byggja upp íbúðir og hjúkrunar heimili fyrir aldraða með mikilli áherslu á að halda fólki inn á eigin heimili eins lengi og hægt er með stuðningi og faglegu eftirliti

Afnema þá og gera lífeyrissparnað frjálsan.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information