Borgaralaun

Borgaralaun

Hver er afstaða þín til borgaralauna?

Points

Við erum á hraðleið inn í breytingar á samfélaginu með byltingu í sjálfvirkni á vinnumarkaði, með upptöku borgaralauna gætum við útrýmt fátækt og tryggt öllum framfærslu. Ég tel samt að það ætti að vera krafa á framlagi til samfélagsins fyrir greiðslu borgaralauna, allir geta komið með framlag með til dæmis þátttöku í samfélagsverkefnum eins og að plokka, sinna umhverfisverkefnum, aðhlynningu og listsköpun, upplestri ofl mætti telja upp eftir því hvað hver og einn vildi og gæti lagt til.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information